top of page

sun., 06. nóv.

|

Borgarstjóraplanið í Heiðmörk

Blái trefillinn - göngudagur 6. nóvember

Árleg ganga Bláa trefilsins verður kl. 14:00 í Heiðmörk sunnudaginn 6. nóvember Ef þú (stelpa, strákur, karl eða kona) átt maka, föður, afa, son, bróðir, frænda eða vin með krabbamein í blöðruhálsi láttu hann vita að hann gangi aldrei einn!! - taktu hann með í Bláu blöðruhálsgönguna í Heiðmörk

Tickets are not on sale
See other events

Tími og staðsetning

06. nóv. 2022, 14:00

Borgarstjóraplanið í Heiðmörk, Heiðmörk Borgarstjóraplanið

Nánari upplýsingar

ÞÚ GENGUR EKKI EINN sunnudaginn 6. nóvember - Nánar um Bláu blöðruhálsgönguna á https://www.blaitrefillinn.is/blaargongur

Blái blöðruháls göngudagurinn 2022  verður sunnudagurinn 6. nóvember. Þá setja allir upp Bláa trefilinn, ná í sinn maka, börn og barnabörn og fara í gönguferð. Hver og einn ákveður hvað hann eða hún gengur langt.

Bláar göngur í Heiðmörk

Krabbameinsfélagið Framför stendur sunnudaginn 6. nóvember fyrir stuttri gönguferð um Heiðmörk. Fyrir hópnum fer skemmtilegur fararstjóri frá Fjallafjör sem sér um að halda uppi fjörinu. Allir fá bláa blöðruháls blöðru til að ganga með.

Við hittumst á Borgarstjóraplaninu í Heiðmörk

Spottaðu leiðina í Google map: (sjá)

Allir fá kaffi og kakó að lokinni göngu!

Share This Event

bottom of page