top of page

Árleg ganga Bláa trefilsins verður kl. 14:00 í Heiðmörk sunnudaginn 10. nóvember 2024

Ef þú (stelpa, strákur, karl eða kona) átt maka, föður, afa, son, bróður, frænda eða vin með krabbamein í blöðruhálsi 
láttu hann vita
hann gangi aldrei einn!! - taktu hann með í Bláa blöðruháls göngu í Heiðmörk

Þú gengur aldrei einn...
Sunnudaginn 10. nóvember

Blái blöðruháls göngudagurinn 2024 verður sunnudagurinn 10. nóvember. Þá setja allir upp Bláa trefilinn, ná í sinn maka, börn og barnabörn og fara í gönguferð. Hver og einn ákveður hvað hann eða hún gengur langt.

Blá blöðruháls ganga í Heiðmörk

Krabbameinsfélagið Framför stendur sunnudaginn 10. nóvember kl. 14:00 fyrir stuttri gönguferð um Heiðmörk. Fyrir hópnum fer skemmtilegur fararstjóri frá Fjallafjör sem sér um að halda uppi fjörinu. Allir fá bláa blöðruháls blöðru til að ganga með.

Við hittumst á Borgarstjóraplaninu í Heiðmörk

Spottaðu leiðina í Google map: (sjá)

Allir fá kaffi og kakó að lokinni göngu!

shutterstock_1846904101.jpg

Sýndu þínum manni stuðning í verki

Blái trefillinn málþing 9. nóvember

Blái trefillinn vinnusmiðja 16. nóvember

20211113_134846.jpg

Borgarstjóraplanið

shutterstock_290587649.jpg

Láttu þig skipta máli!

Hér eru nokkrar leiðir til að hjálpa okkur við að styðja þinn mann:

Donate

Hringja og styrkja

Það er auðvelt að styrkja í síma.

Sími: 5515565

bottom of page