Bláar blöðruháls gönguferðir á klukkutíma fresti ( 10 til 16) í Heiðmörk 14. nóvember

Skráning í Bláar gönguferðir 14. nóvember
Á klukkutíma fresti allan daginn kl. 10:00 til 16:00

Þú gengur ekki einn...
Sunnudaginn 14. nóvember

Blái blöðruhálskirtils göngudagurinn er sunnudagurinn 14. nóvember. Þá setja allir upp Bláa trefilinn, ná í sinn maka, börn og barnabörn og fara í gönguferð. Hver og einn ákveður hvað hann eða hún gengur langt.

Bláar blöðruhálskirtils göngur í Heiðmörk

Framför stendur líka sunnudaginn 14. nóvember fyrir stuttum sameiginlegum gönguferðum um Heiðmörk á heila tímanum allan daginn kl. 09:00 til kl. 16:00. Fyrir hverjum hópi fer skemmtilegur fararstjóri frá Fjallafjör sem sér um að halda uppi fjörinu. Allir fá bláa blöðruhálskirtils blöðru til að ganga með.

Allir fá kaffi og kakó að lokinni göngu!

shutterstock_290587649.jpg

Láttu þig skipta máli!

Hér eru nokkrar leiðir til að hjálpa okkur við að styðja þinn mann:

 

Styrkja á netinu

Þitt framlag er frádráttarbært frá skatti.

Hringja og styrkja

Það er auðvelt að styrkja í síma.

Sími: 5515565