Blái trefillinn
Málþing um kynlíf og nánd eftir meðferðir við krabbameini í blöðruhálskirtli
Málþingið verður haldið laugardaginn 12. nóvember kl. 13:30-15:00 í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð í Reykjavík. Henry Þór Gränz stýrir málþinginu.
Streymt verður frá málþinginu á https://us06web.zoom.us/meeting/register/tZ0rc-usqzkjHtZ4GjwUuuefmb1WvJ8bzFb2
BLÁI TREFILLINN - MÁLÞING UM KRABBAMEIN Í BLÖÐRUHÁLSKIRTLI
-
Setning: Þráinn Þorvaldsson stjórnarfomaður Krabbameinsfélagsins Framfarar
-
Kynlíf og nánd - Jóna Ingibjörg Jónsdóttir sérfræðingur í kynheilbrigðishjúkrun
- Kynheilsa karla eftir blöðruhálskirtilskrabbamein og læknismeðferðir
- Reynsla af kynferðislegum aukaverkunum eftir meðferð við krabbameini í blöðruhálskirtl
- Kynlífsbati eftir blöðruhálskirtilskrabbamein
-
Stuðningur aðstandenda við greiningu á krabbameini í blöðruhálskirtli - Sigrún Júlíusdóttir prófessor
-
Reynslusaga - Stefán Stefánsson atvinnulífsfræðingur segir frá sinni reynslu sem aðstandandi nokkurrra aðila í fjölskyldunni sem hafa fengið krabbamein.
-
Niðurstöður Euproms skoðanakönnunar kynntar - Guðmundur Páll Ásgeirsson varaformaður hjá Framför
-
"Þín leið" - Guðmundur G. Hauksson framkvæmdastjóri hjá Krabbameinsfélaginu Framför.
Kynning á samstarfsverkefni hjá Framför, Félagi þvagfæraskurðlækna, Krabbameinsfélagsins og Ljóssins um upplýsingaferla fyrir karla sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli.
-
Kynnt vinnusmiðja í Nánd og kynlífi sem verður í janúar 2023 - Jóna Ingibjörg Jónsdóttir sérfræðingur í kynheilbrigðishjúkrun.
-
Umræða og fyrirspurnir
Hringja og styrkja
Það er auðvelt að styrkja í síma.
Sími: 5515565