top of page

Vinnusmiðjan Kynlíf og nánd

lau., 16. nóv.

|

Forvarnarmiðstöðin

Vinnusmiðjan er ætluð körlum með krabbamein í blöðruhálskirtli og mökum þeirra. Tilgangur vinnusmiðjunnar er að styrkja pör í að höndla sameiginlega þær breytingar sem geta orðið á kynheilsu karla við meðferðir á krabbameini í blöðruhálskirtli svo sem breytingar á kynhvöt, kynsvörun og nánd.

Tickets are not on sale
See other events
Vinnusmiðjan Kynlíf og nánd
Vinnusmiðjan Kynlíf og nánd

Tími og staðsetning

16. nóv. 2024, 10:00 – 14:30

Forvarnarmiðstöðin, Hverafold 1, 112 Reykjavík, Iceland

Nánari upplýsingar

Vinnusmiðjan er ætluð körlum með krabbamein í blöðruhálskirtli og mökum þeirra. Tilgangur vinnusmiðjunnar er að styrkja pör í að höndla sameiginlega þær breytingar sem geta orðið á kynheilsu karla við meðferðir á krabbameini í blöðruhálskirtli svo sem breytingar á kynhvöt,  kynsvörun og nánd.

 

Hvers vegna að sækja námskeiðið:Þegar karlar greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli er fyrsta viðbragðið ótti vegna þess að flestir tengja krabbabein við dauða. Meðferð þegar í stað er fyrsta viðbragð margra til þess að koma í veg fyrir dauða. Þegar karlar hafa verið upplýstir um að greining þarf ekki að leiða til dauða kemur næsta skrefið að varðveita lífsgæðin. Meðferðin sem margir þurfa að fara í gegnum getur haft í för með sér breytingu á lífsgæðum, aukaverkanir eins og skerðing á kyngetu sem hefur áhrif á kynlíf og sambönd.

 

Kynlífshlið sem afleiðing meðferðar er sjaldan rædd en hún hvílir þungt á þeim sem greinast og…


Share This Event

bottom of page