top of page
Blái trefillinn - sérblað laugardaginn 5. nóvember 2022
lau., 05. nóv.
|Fréttablaðið
Í blaði Bláa trefilsins 2022 verður fjallað um kynheislu og kynheilbrigði karla sem hafa fengið krabbamein í blöðruhálskirtil og þeirra maka. Farið er yfir niðurstöður í Europromt skoðanakönnuninni sem Euomo evrópusamtök karla sem hafa fengið þetta krabbamein stóðu fyrir.
Tickets are not on sale
See other eventsTími og staðsetning
05. nóv. 2022, 06:00
Fréttablaðið
Nánari upplýsingar
- Í Bláa treflinum, blöðruhálsblaðinu 2022 fjallar Jóna Ingibjörg Jónsdóttir kynfræðingur um kynheislu og kynheilbrigði karla sem hafa fengið krabbamein í blöðruhálskirtil og þeirra maka.
- Farið er yfir áhugaverðar niðurstöður í Europromt skoðanakönnuninni sem Euomo evrópusamtök karla sem hafa fengið þetta krabbamein stóðu fyrir.
- Kynntar verða vinnusmiðjur í nánd og kynlífi fyrir karla sem hafa fengið krabbamein í blöðruhálskirtil og þeirra maka sem Krabbameinsfélagið Framför mun standa fyrir í janúar 2023.
- Farið verður yfir nýgerðan samstarfssamning á milli Krabbameinsfélagsins Framfarar, Félags þvagfæraskurðlækna á Íslandi, Krabbameinsfélagsins og Ljóssins um upplýsingaferla við greiningu á krabbameini í blöðruhálskirtli.
- Sett verður fram yfirlit yfir Hellirinn, samfélagslegt verkefni Krabbameinsfélagsins Framfarar um félagslegt umhverfi fyrir karla sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli og þeirra maka.
bottom of page