top of page

BLÁI TREFILLINN - Málþing um hlutverk stuðningsfélaga og áhrif batamenningar

fim., 09. nóv.

|

Krabbameinsfélagið

Hvert er hlutverk sjúklingafélaga fyrir karla með blöðruhálskirtilskrabbamein og hver eru áhrif batamenningar á endurheimt lífsgæða eftir meðferð við krabbameini í blöðruhálsi?

Registration is Closed
See other events
BLÁI TREFILLINN - Málþing um hlutverk stuðningsfélaga og áhrif batamenningar
BLÁI TREFILLINN - Málþing um hlutverk stuðningsfélaga og áhrif batamenningar

Tími og staðsetning

09. nóv. 2023, 14:00 – GMT – 16:30

Krabbameinsfélagið, Skógarhlíð 18, 105 Reykjavík, Iceland

Nánari upplýsingar

MÁLÞING BLÁA TREFILSINS 9. NÓVEMBER 2023 - haldið í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð

Linkur til að horfa á netinu

Hvert er hlutverk stuðningsfélaga fyrir karla með blöðruhálskirtilskrabbamein og áhrif batasamfélaga á endurheimt lífsgæða þeirra eftir meðferð við krabbameini í blöðruhálsi? Málþingið verður fimmtudaginn 9. nóvember kl. 14:00-16:30 í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð í Reykjavík. Hinrik Greipsson stjórnar málþinginu.

  1. Setning: Guðmundur Páll Ásgeirsson formaður hjá Krabbameinsfélaginu Framför  (5mín)

  2. The real burden of prostate cancer  - Upptaka: Andre Deschamps fyrrum formaður EUOMO, evrópusamtaka félaga karla með krabbamein í blöðruhálskirtli. (20mín)

  3. Sjúklingafélög sem batasamfélög - Guðmundur Páll Ásgeirsson formaður hjá Framför  (20mín)

Share This Event

bottom of page