top of page
2022 Blaitrefillinn -1200x628 vefur með trefli_3.jpg
Blái trefillinn er árlegt átaksverkefni tileinkað körlum með krabbamein í blöðruhálskirtli. Sölu á Bláa treflinum 2022 lauk 27. nóvember.
2022 barmmerki3_blarbakgrunnur.jpg

Með því að kaupa nælu Bláa trefilsins ert þú að leggja þitt af mörkum til að þinn maki, afi, bróðir, frændi eða vinur þurfi aldrei að ganga einn með krabbamein í blöðruhálskirtli.

Krabbameinsfélagið Framför er með ráðgjöf og stuðning fyrir karla með krabbamein í blöðruhálskirtli og aðstandendur í samstarfi við Félag þvagfæraskurðlækna, Krabbameinsfélagið og Ljósið. Einnig stuðningshópa og samfélagslegt umhverfi til að stuðla að félagslegri virkni og fræðslu um betri lífsgæði.

 

Blái trefilinn er tákn um þá ábyrgð sem við höfum fyrir því að skapa körlum með krabbamein í blöðruhálskirtli, þeirra mökum og aðstandendum bestu lífsgæði.

 

Blað Bláa trefilsins 2021

Blað Bláa trefilsins 2022 

Þú gengur aldrei einn

Bláa gangan 5. nóvember - taktu þátt

Kaupa Bláa trefilinn

Sýndu þínum manni stuðning í verki

Taktu þátt í baráttunni - það eru skilaboð til þín hér að neðan!
KARLAMEIN - þetta er krabbamein í blöðruhálskirtli!
Myndin Karlamein var gerð að frumkvæði Krabbameinsfélagsins og Krabbameinsfélags Höfuðborgarsvæðisins og er fræðslumynd um krabbamein í blöðruhálsi og hvernig það er að greinast með þetta krabbamein, hvaða meðferðir séu fyrir hendi og það sem þessi karlar og þeirra aðstandendur eru að upplifa varðandi þetta krabbamein. 

Peningar eru nytsamlegir, en kærleikurinn, athyglin og umhyggjan sem við berum fyrir öðrum er það sem mestu skiptir. 

Móðir Teresa - úr "A Life for God"

Taktu þátt

Ekki láta þinn mann ganga einan

shutterstock_1398150593.jpg

Kaupa Bláa trefilinn

Smella til að kaupa

Þitt framlag er frádráttarbært frá skatti.

Hringja og styrkja

Það er auðvelt að styrkja í síma.

Sími: 5515565

bottom of page