top of page
Blái trefillinn 2024 
 
Stöndum saman gegn krabbameini í blöðruhálskirtli hjá körlum í árlega átaksverkefninu Bláa treflinum í nóvember sem Krabbameinsfélagið Framför stendur fyrir.
  • 7. nóvember - Salan á Bláa treflinum hefst (næsta apótek eða bensínstöð)

  • 7. nóvember - Blað Bláa trefilsins, aukablað með Morgunblaðinu.

  • 9. nóvember - Málþingið "Líf, heilsa og lífsgæði?" (sjá nánar)

  • 10. nóvember - Blái göngudagurinn í Heiðmörk (sjá nánar)

  • 16. nóvember - Vinnusmiðjan Kynlíf og nánd

Með því að kaupa nælu Bláa trefilsins eða gerast styrktarvinur ert þú að leggja þitt af mörkum til að þinn maki, afi, sonur, bróðir, frændi eða vinur þurfi aldrei að ganga einn með krabbamein í blöðruhálskirtli.

Krabbameinsfélagið Framför starfrækir batasamfélag fyrir karla með krabbamein í blöðruhálskirtli og aðstandendur í samstarfi við Félag þvagfæraskurðlækna, Krabbameinsfélagið og Ljósið. Starfræktir eru stuðningshópar og samfélagslegt umhverfi með félagslegri virkni og fræðslu um betri lífsgæði.

 

Átaksverkefninu Bláa treflinum er ætlað að skapa körlum með krabbamein í blöðruhálskirtli, þeirra mökum og aðstandendum betri lífsgæði.

Blár styrktarvinur er líflína um betri lífsgæði

Sýndu þínum manni stuðning í verki

Blái trefillinn málþing 14. nóvember

Hvað er  krabbameiní blöðruhálskirtli?
Eiríkur Orri Guðmundsson þvagfæraskurðlæknir
Hvernig er krabbamein í blöðruhálskirtli greint? 
Sigurður Guðjónsson Þvagfæraskurðlæknir

Forvarnir og stuðningur hjá Krabbameinsfélaginu Framför

shutterstock_178016651.jpg

Blár styrktarvinur er líflína um betri lífsgæði

Næla Bláa trefillsins tryggir körlum betra líf

Hringja og styrkja

Það er auðvelt að styrkja í síma.

Sími: 5515565

bottom of page