top of page

Málþing Bláa trefilsins 9. nóvember 2023
- MÁLÞING UM BATAMENNINGU SJÚKLINGAFÉLAGA (drög sem geta breyst)

Málþingið verður fimmtudaginn 9. nóvember kl. 14:00-16:30 í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð í Reykjavík.

 1. Setning: Aðili frá KÍ)  (5mín)

 2. Hver er stefna Eumo um hlutverk sjúklingafélaga?
  - Með upptöku: Andre Deschamps fyrrum formaður EUOMO. (20mín)

 3. Sjúklingafélög sem batasamfélög
  - Guðmundur Páll Ásgeirsson formaður hjá Framför  (20mín)

 4. Eftir að fá fyrirsögn og lýsingu á efni: Ljósið  (20mín)

  KAFFIHLÉ
   

 5. Eftir að fá fyrirsögn og lýsingu á efni: Krabbameinsfélagið  (20mín)

 6. Reynsla af stuðningi stuðningsfélags (10mín)

 7. Umræða og fyrirspurnir  (10mín)

 8. Ráðstefnuslit: Þráinn Þorvaldson varaformaður hjá Framför  (5mín)

Þitt framlag er frádráttarbært frá skatti.

Hringja og styrkja

Það er auðvelt að styrkja í síma.

Sími: 5515565

bottom of page